Kurt Cobain Leiðsagnarvalbæta við greinina
Fólk fætt árið 1967Fólk dáið árið 1994Bandarískir tónlistarmenn
20. febrúar19675. apríl1994söngvarigítarleikarilagasmiðurNirvana1991Courtney Love
Kurt Cobain
Jump to navigation
Jump to search
Kurt Cobain | |
![]() Cobain árið 1992 | |
Fæddur | Kurt Donald Cobain 20. febrúar 1967 |
---|---|
Látinn | 5. apríl 1994 á heimili sínu Sjálfmorð. |
Búseta | Kurt fæddist í Aberdeen Washington fylki, Bandaríkjunum. |
Þekktur fyrir | Að vera meðlimur í rokkhljómsveitinni Nirvana |
Starf/staða | Tónlistarmaður |
Hæð | 1,75 m |
Maki | Courtney Love |
Börn | Frances Bean Cobain |
Foreldrar | Wendy Elizabeth, Donald Leland Cobain |
Kurt Donald Cobain (20. febrúar 1967 – 5. apríl 1994) var söngvari, gítarleikari og lagasmiður rokkhljómsveitarinnar Nirvana.
Árið 1991 kom frægasta lag Nirvana út og heitir það „Smells Like Teen Spirit“ og önnur fræg lög eftir hann eru til dæmis „About A Girl“, „Come As You Are“, „Lithium“ og „Rape Me“.
Kurt Cobain var giftur söngkonunni Courtney Love og átti eitt barn með henni sem heitir Frances Bean Cobain.
Þann 5. apríl 1994 stytti Kurt Cobain sér aldur.

Flokkar:
- Fólk fætt árið 1967
- Fólk dáið árið 1994
- Bandarískir tónlistarmenn
(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.136","walltime":"0.163","ppvisitednodes":"value":1286,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":5103,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":1663,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":9,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":1,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 144.162 1 -total"," 75.79% 109.262 1 Snið:Persóna"," 22.57% 32.543 1 Snið:Stubbur"," 1.53% 2.203 1 Snið:Fde"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.061","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":1669168,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1337","timestamp":"20190305013414","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":113,"wgHostname":"mw1272"););